Stjörnumerkin: Af hverju gengur ástin ekki upp? – Nautið

Það geta verið margar ástæður fyrir sambandslitum. Stundum eigum við erfitt með að skilja það hvað það er sem veldur okkur ástasorg. Var það ég? Eða var það hann/hún?

Það er erfitt að vita það með vissu en ef við lítum til stjarnanna getur það allavega gefið okkur einhverja mynd af því hvað það er sem veldur okkar ástasorg.

Nautið

20. apríl – 20. maí


Nautið er traustur vinur en líka þrjóskari en allt! Það á erfitt með að grafa stríðsöxina og getur verið reiður í mjög langan tíma, lengur en þörf krefur.


Jafnvel þó maki Nautsins játar misgjörðir sínar og biðst afsökunar getur reiðin kraumað í því. Það er nóg til að ýta öllum í burtu.