Stjörnumerkin: Hvað myndir þú aldrei gera? – Bogmaðurinn

Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við og hvað við sættum okkur ekki við.

Bogmaðurinn

22. nóvember – 21. desember

Bogmaðurinn vill ekki láta þagga niður í sér þegar hann hefur eitthvað að segja. Hann mun segna það sem honum býr í hjarta, jafnvel þó það komi öðrum í uppnám.