Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við og hvað við sættum okkur ekki við.
Ljónið
23. júlí – 22. ágúst
Ljónið lætur ekkert stoppa sig í lífinu. Ef eitthvað vantar upp á þá finnur ljónið leið til að láta hlutina ganga upp samt sem áður.