Stjörnumerkin: Hvað myndir þú aldrei gera? – Meyjan

Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við og hvað við sættum okkur ekki við.

Meyjan

23. ágúst – 22. september

Meyjan gleymir aldrei uppruna sínum og njóta litlu hlutanna í lífinu. Það þarf ekki mikið til að gleðja Meyjuna. Það getur verið blómailmur eða góður matur.