Stjörnumerkin: Hvað myndir þú aldrei gera? – Nautið

Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við og hvað við sættum okkur ekki við.

Nautið

20. apríl – 20. maí

Nautið er hinsvegar þannig að það sættir sig ekki við fólk sem framkvæmir fyrst og spyr um leyfi eftir á.

Ef þú hefur ekki beðið Hrútinn um að deila einhverju með þér, þá er hann ekki að fara að gera það að eigin frumkvæði.