Stjörnumerkin: Hvað myndir þú aldrei gera? – Tvíburinn

Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við og hvað við sættum okkur ekki við.

Tvíburinn

21. maí – 20. júní

Tvíburinn er of upptekinn af restinni af heiminum til að vera að spá í gagnrýni og niðurdrepandi upmræðu.

Tvíburinn tekur lífið aldrei of alvarlega.