Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við og hvað við sættum okkur ekki við.
Vogin
23. september – 22. október
Vogin sættir sig aldrei við að hafa neikvætt fólk í kringum sig of lengi. Hún verður að hafa jafnvægi í lífi sínu til að blómstra og allt sem truflar þetta jafnvægi verður að víkja.