Stjörnuspá fyrir júlí 2022 – Meyjan

Júlí verður krefjandi mánuður fyrir þig kæra Meyja og mun oft á tíðum krefjast mikillar þolinmæði. Vandamálið er vinnutengt en allt annað verður sem betur fer mjög einfalt. Ef þú getur einbeitt þér að því hvert þú stefnir, sem er að fá smá frí, skemmta þér og slaka á, geturðu haldið athyglinni þinni í vinnunni og klárað vinnuna með stæl .

En svona í alvöru talað Meyja, það er eitthvað að í vinnunni þinni. Þú verður að standa með sjálfum/ri þér og ekki láta vaða og ekki láta neinn stjórna þér.