Stjörnuspá fyrir júlí 2022 – Steingeitin

Þú ert tilbúin/n að byrja á einhverju glænýju í júlí og þessi nýjung er eitthvað sem þú hefur aldrei getað ímyndað þér að þú myndir gera. Þú hefur, hingað til, ekki haft kjarkinn til að breyta þessu en sjálfstraustið þitt kemur til baka í júlí. Þú munt segja skilið við gamla drauga og gengur frjáls inn í framtíðina.

Þetta gæti, því miður, átt við um sambandsslit en það er bara vegna þess að þú hefur orðið fyrir sársauka í sambandinu. Vertu þú sjálf/ur og sterk/ur. Þú ert að gera það eina rétta.