Stjörnuspá fyrir júní 2022 – Vatnsberinn

Það verður frískandi fyrir þig að hefja nýjan og ferskan mánuð. Að undanförnu hefurðu verið þónokkuð utan við þig en allt í einu fer allt að skýrast aftur. Júní er góður mánuður til að fara að vinna í rómantískum samböndum og jafnvel taka þau yfir á næsta stig.

Fyrri hluta mánaðarins ættir þú að nota til að vera með fjölskyldunni þinni en eftir miðjan mánuð er komið að því að huga að vinum þínum og samverustundum með þeim. Mundu bara alltaf að eiga líka tíma fyrir þig eina/n.

Heimildir: Bustle.com og Instyle.com