Stjörnuspá fyrir nóvember 2022 – Bogmaðurinn

Bogmaðurinn
22. nóvember — 21. desember

Þú gætir þurft að takast á við óþægileg umskipti í lífinu, sem gæti þýtt breytingu í vinnuumhverfi eða að venjast nýjum hlutum. Ef þú hefur tækifæri til að læra eitthvað nýtt, gríptu það þá. Kenndu fólkinu þínu að lifa í núinu og vandaðu þig við að halda jákvæðu hugarfari í gegnum hæðir og lægðir í lífinu.

Það er mikil þreyta í þér núna og þú verður að passa að hvíla þig og þegar þú hvílir þig, æfðu þig í að kyrra hugann þinn líka.

Ef eitthvað krefjandi kemur upp, æfðu þig í að takast á við það strax, frekar en að fresta því.