Stofnuð hefur verið síða ,,Lokum Dalsmynni”

Dalmynni hefur þó nokkuð oft orðið stórt umræðuefni og fréttaefni á Íslandi síðustu ár.
Á Dalsmynni eru ræktaðir hundar sem virðist ekki vera gert með réttum hætti og talið er að illa sé farið með dýrin.
Við höfum fengið þó nokkra pistla senda hverskonar starfsemi er á staðnum og reynslusögur af svekktum og sárum hundaeigendum.

Greinarnar tengdar Dalsmynni sem hefur verið birt á Hún.is má finna hér að neðan:

,,Enn eru að finnast þráðormar í hundunum frá Dalsmynni”

,,Ég hef ekki tölu á öllum læknisferðum og tárum sem hafa verið felld”

,,Dalsmynni, hreinlæti og sjúkdómar”

,,Elsku fallegasti depill minn er dáinn!”

 

Opnuð hefur verið síða til þess að mótmæla starfseminni á Dalsmynni.

Til þess að fara inná síðuna má klikka hér.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here