Þorsteinn Baldvinsson keppti með laginu sínu inná Ryan Seacrest en hann tók ,,cover” af laginu ,,Can’t hold us” með Macklemore og Ryan Lewis.
Því miður vann daman sem á móti honum keppti en hann er hinsvegar einstaklega þakklátur öllum sem kusu.

Þorsteinn skrifar á Facebook síðu sína:

Þetta var fáranlega jafnt en hún komst yfir í endann. Ég er samt í skýjunum. Vill bara þakka ykkur þúsund sinnum fyrir alla hjálpina. Takk fyrir allar færslurnar hérna á facebook. Og allir fjölmiðlarnir sem ákváðu að skrifa um þetta. mbl.is Tímaritið Monitor Visir.is hun.is bleikt.is Fréttablaðið. Takk. Mér líður eins og rokkstjörnu. 
Ég minni samt á það að hún fékk hjálp frá Wiz Khalifa, Bow Wow og hálfu YMCMB liðinu, en vann samt bara með u.þ.b. 4%.
Fokkar enginn í Íslandi. 
Takk

1000501_10151607352182872_385846025_n

Ótrúlega hæfileikaríkur og flottur strákur hér á ferð og hlökkum við til að fylgjast áfram með honum í framtíðinni.

SHARE