Þessi móðir var orðin ansi þreytt á því að þurfa að draga dóttur sína á fætur á hverjum morgni. Sennilega vesen sem margir foreldrar kannast við. Þessi aðferð sem sýnd er hér virðist þó alveg hreint svínvirka. Svona ef þú á annað borð tímir að splæsa í eitt stykki hljómsveit.
Sjá einnig: Börn uppgötva ryksuguna