Stórskrýtin auglýsing frá árinu 1950

Svona voru snyrtivörur auglýstar í gamla daga en samkvæmt myndbandinu var geislavirku dufti dreift á andlit fyrirsætunnar og síðan rannsakað fyrir og eftir þvott með umræddri snyrtivöru.

Geislavirka duftið átti að vera staðgengill sindurefna sem berast með loftinu og hafa áhrifa á húðina.

Screen Shot 2014-12-17 at 11.49.21

Sem betur fer nær maður langt á lífrænni kókosolíu í dag, í öllum sínum einfaldleika.

Tengdar greinar:

Draumkenndar dömubindaauglýsingar vs daglegt líf

Gullfallegar konur sem þú sæir ALDREI í auglýsingum

Manstu eftir spólunum, faxtækinu og vekjaraklukkunni?

SHARE