Hópur fólks fór að skoða hvali og fengu sko heldur betur að sjá hval sem lét finna fyrir sér. Stúlka, sem heitir Chelsea, var í hópnum og var svo óheppin að fá sporð hvalsins í andlitið. Hún slasaðist sem betur fer ekki og vinir hennar náðu þessu öllu á myndband.

SHARE