Hin nýgiftu Jennifer Aniston og Justin Theroux fóru í brúðkaupsferð til Bora Bora, stuttu eftir leynilegt brúðkaup sitt. Þau fóru þó ekki alein, eins og tíðkast, heldur buðu þau hvorki meira né minna en 12 manns með sér. Þar á meðal leikaranum Jason Bateman, sem lék með Aniston í Horrible Bosses. Hjónakornin lágu ekki og sleiktu sólina allan tímann heldur stunduðu þau líkamsrækt af kappi – það þýðir jú ekkert að detta úr formi þó maður sé nýgiftur og alsæll.
Sjá einnig: Jennifer Aniston er brjálæðislega hamingjusöm
Hjónin hjálpuðu hvort öðru með jógastellingar.
Jennifer svamlar í sjónum ásamt eiginkonu Jimmy Kimmel.
Aniston og Theroux eru í hörkuformi.
Allir í jóga.