Stylish Eve – Myndir

Mér  finnst svo gaman að kíkja á þessu síðu hjá Sylish Eve á facebook til að sjá hvað er að gerast í tísku, förðun og fleira sem við kemur heimilinu.  Þær eru duglegar að skella inn myndum af fatnaði og sýna okkur hvað við getum sett saman, liti, skó og förðun.  Hérna er smá sýnishorn af því sem ég er svo heilluð af og gefur innblástur fyrir sumarið.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here