Svona æfir nútíma maðurinn fyrir WOW Cyclothon 2013 – Myndband

Ólafur Tryggvason vakti mikla lukku á facebook síðu sinni í gær þegar hann setti inn mynd þar sem hann situr á hjóli inná miðri skrifstofu þar sem hann vinnur.  Samstarfsmenn hans virðast poll rólegir yfir þessu öllu saman hjá honum en óskuðu eftir því að hann kæmi nú samt með föt til skiptana í dag.

 

Þetta höfðu félagar hans Óla að segja um uppátækin hans í vinnunni á facebook síðu hans;

Vinur minn og fyrrum samstarfsmaður Ólafur X Tryggvason er pínu tæpur á því eins og sést á þessu myndbandi. Það á greinilega að taka Wow cyclathon í ár….

Garg of mikið keppnis

Ólafur sem margir þekka frekar undir nafninu Óli Kóngur æfir núna á fullu fyrir WOW Cyclothon 2013 ásamt sínu liði Expendables Cycling Team.  Þeir félagar hafa stofnað facebook síðu þar sem fólk getur fylgst með uppá tækjum þeirra félaga við æfingar fyrir þessa hjólakeppni hringinn í kringum landið til styrktar Barnaheill.

Expendables Cycling Team
Expendables Cycling Team

 

Óli er ekki alveg dottin af baki þegar að kemur að því að sitja fundi þessa dagana í vinnunni og dregur hjólið með sér inn á fundi.

oli fundur

En sem betur fer fyrir hópinn hans Óla þá er nú fanta góður kokkur í liðinu hans og þarf því ekki að treysta honum fyrir grillinu eins og sést á þessari mynd hér fyrir neðan.

oli grill

Svo er bara að heita á þessa kappa í WOW Cyclothon 2013 til styrktar Barnaheill hér

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here