Við gerum eitt og annað sem að er ekki gott fyrir heilsuna þó svo við vitum um áhættuna.
Háir hælar eru alræmdir fyrir það að skaða vöðva, sinar og liðbönd.
Á þessari skýringarmynd þá má sjá hvaða afleiðingar það hefur á líkamann að ganga á háum hælum.
Höfundur: Anna Birgis – Heilsutorg