Þetta myndband hefur farið eins og eldur í sinu um internetið undanfarið en í því má sjá kóreska aðferð til þess að bretta upp á augnhárin – án þess að nota augnhárabrettara. Eins á þessi aðferð að endast lengur en sá árangur sem næst með hefðbundnum augnhárabrettara. En það er þó spurning hvort maður leggi í svona leikfimi – eldur og eitthvað bras…

Sjá einnig: ,,Trixið“ á bak við löng og flott augnhár

…hefur þú prófað?

Best er að byrja að horfa á myndbandið frá fimmtu mínútu.

https://youtu.be/AHV99qOuBJo?t=5m10s

SHARE