Konungur poppsins lést 25. júní árið 2009 á heimili sínu. Hann lést vegna of mikilla lyfja sem honum hafði verið gefið af lækni sínum Conrad Murray, en Conrad situr nú í fangelsi fyrir manndráp af gáleysi.

Lögreglan í Los Angeles hefur nú gefið út myndir úr herbergi Michael og á þeim myndum sést mikil óreiða, pilluglös úti um allt, súrefnistankar og fleiri áhöld.

SHARE