Það fór ekki framhjá neinum hér á landi að Eurovision var í gær. Austuríki fór með sigur af hólmi og var það hún Conchita Wurst sem flutti lagið. Það vakti óskipta athygli að Conchita var eins og hin mesta gyðja á allan hátt, fyrir utan að vera með alskegg.

7363549-thomas-neuwirth

 

Conchita Wurst fæddist sem Thomas Neuwirth og það verður að segjast að hann er bæði gullfallegur sem kona og sem karl.

SHARE