Sylvía var í 1.sæti í módelfitness, sýnir okkur góðar æfingar – Myndband

Sylvía Narvaez er 24 ára Reykjavíkurmær sem hefur aldeilis staðið sig vel í módel fitness en við tókum viðtal við hana í fyrra og birtum hér á Hún.is. Viðtalið getur þú séð hér. Sylvía sýnir okkur hér svokallaðar Plyometrics æfingar og það eru æfingar sem eru byggðar á því að nýta vöðvana með hámarks afli í stuttann tíma með því markmiði að auka bæði hraða og sprengikraft. Góðar æfingar fyrir hjartað, bætir þol og þú styrkist.
notast er mikið við eigin líkamsþyngd!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”V5nPu1zkhcI”]

Þú getur fylgst með Sylvíu með því að fylgja henni á Facebook hér.

Tengdar greinar:
Sylvía er hasarkroppur – Vann fyrsta sætið í módelfitness

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here