Kendall og Kylie hafa nú hannað sína eigin fatalínu sem kemur út í vor. Kylie setti nokkrar myndir inn á Instagram til að sýna fólkið hvað væri í vændum hjá þeim systrum, sem er meðal annars bæði föt og skór.

Sjá einnig: Þær prófa varalit frá Kylie Jenner

Kylie á einnig aðrar línur, svo sem sett af varalitum og hárlengingar, en síðan eiga þær systur saman vörumerkið Pacsun frá árinu 2012.

Kendall heldur áfram að vera módel fyrir stóru vörumerkin, en henni var tileinkaður varalitur frá Esté Lauder, sem er gefinn út í takörkuðu upplagi.

Sjá einnig: Gleymdi Kendall Jenner að fara í bol?

 

303D72A200000578-3403048-image-m-51_1452987633816 303D94AA00000578-3403048-image-m-55_1452987875753

Pacsun er vörumerki sem þær systur eiga frá því árið 2012 og sjást þær hér að sitja fyrir í vörum frá merkinu.

Sjá einnig:Tyga hélt framhjá Kylie Jenner með fyrirsætu

303D728B00000578-3403048-image-m-39_1452986192594 303D729E00000578-3403048-image-m-64_1452987977269 3035420600000578-3403048-Busy_girl_Kylie_also_has_her_own_products_including_a_hair_exten-m-68_1452989527012

SHARE