Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru. ...
Þessi dásemdar réttur kemur frá henni Röggu mágkonu og er ekkert smá góður.
Uppskrift:
4-6 kjúklingabringur
1 krukka rautt pestó
2 piparostar
1/2 líter matreiðslurjómi.
Aðferð:
Piparostur rifinn niður eða saxaður...