Þetta ótrúlega ljúffenga túnfisksalat er fengið af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Salatið er ólíkt hinu hefðbunda túnfisksalati og gjörsamlega dansar við bragðlaukana. Ég mæli eindregið...
Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn...