Tinna Björg Friðþórsdóttir heldur úti ansi skemmilegu matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni. Hér birtum við uppskrift af hollu og...
Vöfflur
100 gr smjörlíki brætt
75 gr sykur
2 egg
250 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
1 tappi vanilludropar
Mjólk eftir þörfum
Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman....