Þegar við fjölskyldan höfum farið til Bandaríkjanna vilja krakkarnir alltaf fá sér "Orange chicken" í verslunarmiðstöðvunum. Þessi appelsínuhúðaði kjúklingarréttur er algjört lostæti...
Þetta er alveg ægilega ljúffengur réttur. Grænmeti, pestó, kjúklingur, glás af osti - mmm, hérna getur ekkert klikkað. Uppskriftin dugir fyrir 3-4.
Pestókjúklingur
450 gr kjúklingalundir...