Tag: blur dragon

Uppskriftir

Hollur “Orange Chicken” – Uppskrift

Þegar við fjölskyldan höfum farið til Bandaríkjanna vilja krakkarnir alltaf fá sér "Orange chicken" í verslunarmiðstöðvunum. Þessi appelsínuhúðaði kjúklingarréttur er algjört lostæti...

Salsa Kjúklingur

Einfaldur, hollur og æðislegur kjúklingaréttur. Mæli sko eindregið með þessum.

Dásamlega ljúffengur pestókjúklingur

Þetta er alveg ægilega ljúffengur réttur. Grænmeti, pestó, kjúklingur, glás af osti - mmm, hérna getur ekkert klikkað. Uppskriftin dugir fyrir 3-4.   Pestókjúklingur 450 gr kjúklingalundir...