Tag: bumbur

Uppskriftir

Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer

Þessi dásemd kemur frá henni Lólý sem er að okkar mati snillingur í matargerð. Kíktu bara á http://loly.is

Ýsugratín með aspas frá Röggu

Ég játa það alveg skammlaust opinberlega að ég er með matarást á mágkonu minni. Hvað get ég sagt, maturinn hennar er bara einfaldlega æði...

Frönsk píta – Uppskrift

Fyrir  4 Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið! Efni:  2 pítur Ólívumauk eftir smekk 1 bolli smátt skorinn kjúklingur 1/2 bolli smátt skorið kál 4 sneiðar...