Ég bara verð að deila þessari snilld með ykkur.
Þarna má sjá girnilegt og gott lágkolvetnasnakk.
Mæli með því að skoða Goodful á facebook, þetta myndband...
Þessir eru alveg sjúklega góðir frá Eldhússystrum
Pekanhnetubitar
Botn
375 g Kornax hveiti
100 g sykur
1/2 tsk salt
225 g smjör
Fylling
4 egg
350 ml ljóst síróp
150 gr púðursykur
150 gr sykur
50...