Þetta ótrúlega ljúffenga túnfisksalat er fengið af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Salatið er ólíkt hinu hefðbunda túnfisksalati og gjörsamlega dansar við bragðlaukana. Ég mæli eindregið...
Þessi Detox drykkur er sára einfaldur og fljótlegur í framkvæmd.
Hráefni:
½ grænt epli eða pera
½ bolli af spínati
1 kiwi
1 tsk af chia eða hemp fræjum
½...