Tag: fat shaming

Uppskriftir

Flott í morgunmatinn

Þetta er nú sannkallað æði í helgarmorgunmat.  Smá „trít“ og allir í fjölskyldunni elska. Morgunverðar „pizza“. Súper einfalt og alveg jummí. Þessi kláraðist á núll einni hér...

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1...

Aprikósukjúlli Röggu

Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt. Uppskrift: 4-5 kjúklingabitar 1/2  dós aprikósumarmelaði 1 peli rjómi 1-2 bollar tómatsósa 1...