Massakjúllinn er einn af þessum sígildu réttum á mínu heimili.
,,Æ, eigum við ekki bara að hafa massakjúlla ?”
Klikkar aldrei og mistekst aldrei, er alltaf...
Þessir borgarar eru ekkert smá djúsí, ég hreinlega elska þá.
Fæ stundum svona hjá Röggu mágkonu og er þessi uppskrift frá henni.
Uppskrift:
500 gr nautahakk
2 egg
1...