Þessi kurlkjúklingur segir kex þegar bitið er í og rennur ljúflega niður með ljúffengu sætkartöflusalatinu. Mjög einfalt, hollt og gott á huggulegu vetrarkvöldi.
Sætkartöflusalat
1 ½...
Nú er sutlurgerðartíðin alveg að bresta á – að vísu ekki bláberja eða hrútaberjasultusuða en rabarbara-sultu-suðan. Og hver vill ekki eiga rabarbarasultu með lambasteikinni...