Tag: fljótur

Uppskriftir

Flott í morgunmatinn

Þetta er nú sannkallað æði í helgarmorgunmat.  Smá „trít“ og allir í fjölskyldunni elska. Morgunverðar „pizza“. Súper einfalt og alveg jummí. Þessi kláraðist á núll einni hér...

Hrákakan hennar Birnu – Uppskrift

Hvort sem þú ert sælkeri eða ekki þá er alltaf ljúft að eiga hráköku í frystinum. Auk þess að vera troðfull af góðri fitu...

Dulce de leche súkkulaðikökur

Dulche de leche súkkulaðikökur  30 gr dökkt súkkulaði 30 gr hvítt súkkulaði 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft Smá salt 3 msk kakó ½ tsk...