Tag: FS

Uppskriftir

Sætur kjúlli

Kjúklingaréttirnir verða varla sætari, þessi er æðislegur!   Uppskrift: 4 stórar sætar kartöflur 4 - 5 kjúklingabringur Einn poki spínat Pestó Fetaostur Sólþurrkaðir tómatar Olífur Rauðlaukur Aðferð: Kartöflur skrældar og skornar í teninga, dreift á botninn...

Himnesk Bountyskyrterta

Þessi dýrðlega terta er úr smiðju Erlu Guðmunds - bloggara og sælkera með meiru. Að sögn Erlu er hérna um ávanabindandi gúmmelaði að ræða...

Mjúkar súkkulaðibitakökur

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhússystrum. Þær bráðna í munninum! Mjúkar súkkulaðibitakökur