Alltaf svo gott að fá sér fisk eftir helgina. Prófið þessa frá Ljúfmeti.com
Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði
hrísgrjón (ég sauð 1 1/2 bolla fyrir okkur átvöglin)
þorskur...
Grænn djús
2-3 sellerístöngla
1 agúrka
1 lúka af spínati
1 límóna
3-4 sm engiferrót, lífrænt rætkuð
3-5 dl vatn
Allt saxað áður en það er sett í blandarann.
Öllu blandað vel...