Við höfum alltaf verið veik fyrir Tómatsúpum. Í heimavistarskólanum í gamla daga fannst okkur þær alltaf vera einna skástar af súpugutlinu sem maður fékk...
Ég hef alltaf haldið upp á Ítalíu á Laugaveginum. Staðurinn er lítill og heimilislegur og ótrúlega huggulegur og kósý. Ég mætti þarna á föstudagskvöldi...