Þetta ótrúlega ljúffenga túnfisksalat er fengið af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Salatið er ólíkt hinu hefðbunda túnfisksalati og gjörsamlega dansar við bragðlaukana. Ég mæli eindregið...
Vatnsdeigsbollur
4 dl vatn
160 g smjörlíki
250 g hveiti
1/4 tsk lyftiduft
5 egg ef mótaðar með skeið,6 egg ef notuð er rjómasprauta.
Setja vatn og smjörlíki í pott...
Þessi æðislega uppskrift er fengin af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Flestir hafa nú bakað hefðbunda franska súkkulaðiköku en það er alltaf gaman að breyta...