Hérna eru á ferðinni ótrúlega bragðgóð hrástykki sem fullnægja sykurþörfinni algjörlega. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar sem ég mæli eindregið með...
Fyrir 4
Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið!
Efni:
2 pítur
Ólívumauk eftir smekk
1 bolli smátt skorinn kjúklingur
1/2 bolli smátt skorið kál
4 sneiðar...