Enn eitt hnossgætið frá uppáhalds matarbloggaranum mínum - henni Tinnu Björgu. Ég var næstum búin að sleikja tölvuskjáinn þegar ég rak augun í þessa dýrð. Hnetusmjör,...
Þessar skemmtilega öðruvísi pönnukökur koma af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Ég mæli eindregið með því að þið prófið þær, laugardagur og svona. Það klikkar fátt sem...