Tag: hver þremilinn

Uppskriftir

Fylltar sætar kartöflur – Ótrúlega gott – Uppskrift

 Þessar eru rosalega ljúffengar. Efni 4 miðlungi stórar, sætar kartöflur 8 beikonsneiðar 1/4 bolli rjómi 1/2 bolli mulinn Parmesan ostur 1 matsk. smjör, skorið í bita 1 matsk. fita af beikoninu 1 tesk. salvía (þurrkuð) 1/2 tesk. gróft salt 1/2 tesk. svartur pipar   Aðferð   Hitið ofninn...

Æðislegar kjúklingavefjur – Uppskrift

Sáraeinfaldar vefjur  Það þarf ekki að vera erfitt að elda mexikóskan mat. Við ætlum að birta nokkrar fljótlegar og einfaldar uppskriftir til að sýna...

Ýsugratín með aspas frá Röggu

Ég játa það alveg skammlaust opinberlega að ég er með matarást á mágkonu minni. Hvað get ég sagt, maturinn hennar er bara einfaldlega æði...