Þessi dýrðlegheit koma frá systrunum Tobbu og Stínu á Eldhússystrum.
Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu
900 gr kjúklingur
smjör
salt og pipar
300 gr rjómaostur
1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst...
Þessi súkkulaðibitaköku uppskrift getur ekki klikkað og er sáraeinföld og fljótleg.
1 bolli sykur
1 bolli smjörlíki
1 bolli púðusykur
3 bollar hveiti
1 tsk. matarsódi
200 gr. súkkulaðispænir
2 egg
Öllu...