Ég er alger sökker fyrir góðum pottréttum og inn á heimasíðu Allskonar.is fann ég þessa girnilegu uppskrift. Ég ætla að skella í þennan pottrétt um helgina...
Alveg tilvalið að föstudegi. Ljúfmeti.com er sko með þetta!
Kjúklingasalat með BBQ- dressingu
500 g kjúklingalundir frá Rose Poultry
1 dl Hunt´s Hickory & Brown...