Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.
Mig er lengi búið að langa til að...
Efni:
450 gr
stór jarðarber
225gr
rjómaostur
3-4 mtsk
flórsykur
1 tsk
vanilludropar
LU kex, malað
aðferð:
Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...