Þessi sjúklega gómsæti og sumarlegi kjúklingur er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Að sögn Tinnu er æðislega gott að bera kjúklinginn fram með...
Efni:
450 gr
stór jarðarber
225gr
rjómaostur
3-4 mtsk
flórsykur
1 tsk
vanilludropar
LU kex, malað
aðferð:
Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...