Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.
Þessi karamelluís...
Þessi bragðsterki en bragðgóði réttur kemur frá Ljúfmeti og lekkertheit. Rétturinn kemur upprunalega frá fyrirsætunni Crissy Tiegen og er hann útfærður hér með listibrag....
Sjónvarpskaka
50 gr smjörlíki
250 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
1 tsk vanilluduft (eða vanilludropar)
3 egg
250 gr sykur
2 dl vatn
Kókoskrem:
125 gr smjörlíki
½ dl vatn
100 gr kókosmjöl
250 gr púðursykur
Aðferð:
Þeytið...