Tag: köld sturta

Uppskriftir

Brownie með Marsfyllingu – Uppskrift

Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...

30 kíló farin frá áramótum á hreinu matarræði

Inga Guðrún Kristjánsdóttir hefur verið á whole30 matarræði í 120 daga og finnur mikinn mun á andlegri og líkamlegri heilsu. Hún er með insúlínháða...

Salsa Kjúklingur

Einfaldur, hollur og æðislegur kjúklingaréttur. Mæli sko eindregið með þessum.