Tag: konuveski

Uppskriftir

Bankabyggs- og fennelsalat

Bankabygg er trefjaríkt heilsukorn sem gott er að nota í pott- og pönnurétti , grauta, salöt og súpur. Margir nota Bankabygg í...

Brulée bláberja ostakaka

Þessi dýrindis eftirréttur er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Brulée bláberja ostakaka 150 gr. bláber (áttu ekki í frystinum frá því í haust?) 50 gr. sykur Kanill á hnífsoddi Safi...

Heimagerður ítalskur ricotta ostur

Þetta er þvílík snilld! Nú geturðu gert þinn eigin ricotta ost  með því að fara eftir uppskrift frá Lólý.is Það er nú bara þannig að...